Jónína Guđnadóttir
Nám
Einkasýningar
   2005 - Vötnin kvik
   2009 - Vćttir
   2012 - Fćreyjar
   2015 - Vörđur
   2016 - Breiđ
   2018 - Ó, dýra líf
Samsýningar
Verk á söfnum
Um Jónínu
Myndir af verkum
Myndir
English
Fyrri mynd Mynd 1/5 Nćsta mynd
Vörđur - Sýning í Hafnarborg 2015
Í verkunum á sýningunni Vörđur leitar Jónína Guđnadóttir aftur til bernsku sinnar og mótunarára um miđja síđustu öld. Hún finnur hugmyndum sínum form í skúlptúrum og veggverkum ţar sem saman fara fjölbreyttur efniviđur á borđ viđ steinsteypu, gler og leir.

Jónína hefur um árabil veriđ í framvarđarsveit íslenskra leirlistamanna og vakti snemma athygli fyrir einstaka nytjahluti. Hún hefur jafnframt ţróađ sjálfstćtt myndmál í listaverkum sem bera ţekkingu hennar á leirnum gott vitni um leiđ og einstakt formskyn og hugmyndauđgi eru áberandi. Á ţessari sýningu leitar hún í brunn minninganna, til atburđa sem varđađ hafa líf hennar.

Jónína hefur ćtíđ vakiđ athygli fyrir ţá gríđarmiklu vinnu og hugsun sem hún leggur í verk sín. Ţau einkennast af afar vel mótuđum og framsćknum stíl í úrvinnslu og framsetningu viđfangsefnanna.

Ólöf Sigurđardóttir, forstöđumađur Hafnarborgar – Menningar- og listastofnunar Hafnarfjarđar