English |
|
Vćttir – Ferđ sem löngu er hafin – Sýning í Hafnarborg 2009 Á nćstum fjörutíu ára ferli hefur Jónína ţróađ međ sér ákaflega persónulegt myndmál sem vísar í senn til hversdagslegra hluta og abstrakt forma eđa hreinna hugmynda. Viđfangsefnin eru fölbreytt og gefa glögga vísbendingu um stöđuga leit hennar og nćma skynjun fyrir mennskunni: Uppruna, sögunni, samtímanum og ekki síst náttúrunni og ţeirri dulúđ og ţeim ćgikrafti sem ţar býr undir.
Jónína kemur aftur og aftur ađ sömu viđfangsefnum, greinir ţau sundur og ţróar áfram, svo nálgun hennar viđ ţau verđur í senn dýpri og tćrari međ hverri sýningu. Ţótt sýningar hennar vitni um sterka persónulega afstöđu endurspegla ţćr líka ţá ţróun sem orđiđ hefur í íslenskri samtímalist, ekki síst í ţví hvernig hún tekst á viđ íslenskt efni – sögu, land og fólk – og fellir ţá rannsókn međ ýmsum hćtti inn í verk sín.
Pétrún Pétursdóttir, forstöđumađur Hafnarborgar – Menningar- og listastofnunar Hafnarfjarđar
|
|